Námskeið fyrir lengra komna
Fyrir þá sem þegar hafa náð tökum á undirstöðuatriðum og vilja bæta tækni, öryggi og sjálfstraust bjóðum við upp á námskeið fyrir lengra komna. Áhersla verður lögð á betri beygjutækni, hraðastjórnun, brekkur sem krefjast meiri færni og persónulega leiðsögn frá reyndum þjálfurum.
Nánari upplýsingar um dagsetningar, verð, kennara og skráningu verða birt hér síðar.
Við hlökkum til að sjá þig í vetur!

Skoða vefmyndavél