Byrjendanámskeið
Við erum að leggja síðustu hönd á spennandi byrjendanámskeið fyrir börn, fullorðna og fjölskyldur. Á námskeiðinu verður farið yfir undirstöðuatriði á öruggan og skemmtilegan hátt, þannig að þátttakendur fái góða byrjun á brautinni.
Nánari upplýsingar um dagsetningar, verð, kennara og skráningu verða birt hér innan skamms.
Við hlökkum til að sjá þig í vetur!

Skoða vefmyndavél