Skip to main content

Byrjendanámskeið

Við erum að leggja síðustu hönd á spennandi byrjendanámskeið fyrir börn, fullorðna og fjölskyldur. Á námskeiðinu verður farið yfir undirstöðuatriði á öruggan og skemmtilegan hátt, þannig að þátttakendur fái góða byrjun á brautinni.

Nánari upplýsingar um dagsetningar, verð, kennara og skráningu verða birt hér innan skamms.

Við hlökkum til að sjá þig í vetur!

This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.