Það hefur lítið breyst í veðrinu hjá okkur, hér er stíf suðaustanátt með hita. Það rigndi drjúgt í gær og nokkuð ljóst að við náum ekki að opna aftur fyrr en frystir á ný.