Bláfjöll – upplýsingar

Bláfjöll – upplýsingar

Lokað verður í Bláfjöllum í dag.
Hér er bæði blautt og hvasst.
Sjáumst eftir hláku kaflann

 

Hjálmar eru æði. Hjálmar eru hlý og notaleg höfuðföt sem halda höfðinu heilu og minningunum skýrum. Hægt er að fá hjálma lánaða í skíðaleigunni meðan birgðir endast, en auðvitað er best að eiga sinn hjálm.

🚙 Vinsamlegast leggið ekki á veginum þar sem það myndar miklar umferðartafir fyrir aðra. Næg stæði eru við skálana, Bláfjallaskála, Hengilsskála, Breiðabliksskála, Ármannsskála og Ullarskála.